Baðherbergið klárt fyrir jólin
Við hjálpum þér að klára baðframkvæmdirnar fyrir jólin
Nú fer að styttast í að jólin taki öll völd á heimilinu. Þá er best að vera búinn í framkvæmdunum á baðherberginu. Við hjálpum þér að klára baðherbergið tímalega.
Við bjóðum 15% afslátt af sturtuglerjum og speglum út október. Þú kemur með þau mál sem þú vilt hafa glerin og speglana í, og við reddum rest.